16. maí í sal Karlakórs Reykjavíkur

Jæja áfram er fundað og skipulagt, og nú erum við komin með sal fyrir kvöldið okkar góða. Við verðum í sal Karlakórsins að Grenásvegi 13 (uppi hjá Pfaff) og byrjar gleðin klukkan 20.00. Miðaverði verður stillt í hóf, en það kemur inn síðar þegar við sjáum hver þátttakan er. Og eins og áður hefur komið fram er þetta miðvikudagurinn 16.maí (daginn fyrir uppstigningardag). Við látum svo nýjar upplýsingar inn jafnóðum og því er gott að fylgjast með hérna. Hlökkum til að hitta ykkur öll:)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband