Nöfn við myndir

Nú eru komin nöfn við bekkjarmyndina af 3-T. Þau eru reyndar ekki í þeirri röð sem mannskapnum er stillt upp í, heldur í stafrófsröð svo þið getið dundað ykkur við að tangja saman nöfn og andlit. Vonandi berast svo fleiri bekkjamyndir áður en langt um líður.

Gleðilega páska! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband